Obama sér ekki sólina fyrir eiginkonu sinni

Michelle og Barack Obama eru ástfangin. Forsetafrúin fyrrverandi varð 58 …
Michelle og Barack Obama eru ástfangin. Forsetafrúin fyrrverandi varð 58 ára þann 17. janúar. Skjáskot/Instagram

Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, sér ekki sólina fyrir eiginkonu sinni. Michelle Obama fagnaði 58 ára afmæli á mánudaginn og óskaði Barack Obama frú sinni til hamingju með afmælið. 

„Til hamingju með afmælið Michelle,“ skrifaði forsetinn fyrrverandi á Instagram og birti rómantíska mynd af sér og spúsu sinni. „Ástin mín, félagi minn, besti vinur minn ...“

Gott hjónaband Obama-hjónanna hefur vakið mikla athygli en þau hafa þurft að vinna í sambandinu. Þau hafa meðal annars greint frá því að þau hafi farið saman í hjónabandsráðgjöf. 

Afmælisbarnið birti mynd af sér dansa fyrir framan stóra og girnilega afmælisköku á Instagram. Sagði hún að allar afmæliskveðjurnar væru henni mikils virði. 

View this post on Instagram

A post shared by Barack Obama (@barackobama)



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir