„Frestunaráráttan alveg drepur mig“

Páll Óskar Hjálmtýsson.
Páll Óskar Hjálmtýsson. Ljósmynd/Aðsend

Þjóðargersemin Páll Óskar Hjálmtýsson var sérstakur gestur í bingóþættinum sem fram fór í beinni útsendingu á mbl.is síðastliðinn fimmtudag. Áður en Páll Óskar steig á svið og flutti tónlistaratriði í þættinum var hann spurður spjörunum úr.

Margt skemmtilegt og áhugavert kom upp úr dúrnum í samtalinu við Palla. Hverjum hefði til dæmis dottið í hug að hann væri að eiga við frestunaráráttu? 

„Ég er mjög lengi að drulla mér í gang stundum,“ sagði Páll Óskar en myndskeiðið má nálgast hér að neðan.

Fjölskyldubingó Morgunblaðsins, mbl.is og K100 er í beinni útsendingu alla fimmtudaga kl. 19.00 hér á mbl.is og á rás 9 hjá Sjónvarpi Símans. Vertu með! 

Leik­regl­ur, bingó­spjöld og út­send­ing­una má nálg­ast með því að smella hér.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach