„Frestunaráráttan alveg drepur mig“

Páll Óskar Hjálmtýsson.
Páll Óskar Hjálmtýsson. Ljósmynd/Aðsend

Þjóðargersemin Páll Óskar Hjálmtýsson var sérstakur gestur í bingóþættinum sem fram fór í beinni útsendingu á mbl.is síðastliðinn fimmtudag. Áður en Páll Óskar steig á svið og flutti tónlistaratriði í þættinum var hann spurður spjörunum úr.

Margt skemmtilegt og áhugavert kom upp úr dúrnum í samtalinu við Palla. Hverjum hefði til dæmis dottið í hug að hann væri að eiga við frestunaráráttu? 

„Ég er mjög lengi að drulla mér í gang stundum,“ sagði Páll Óskar en myndskeiðið má nálgast hér að neðan.

Fjölskyldubingó Morgunblaðsins, mbl.is og K100 er í beinni útsendingu alla fimmtudaga kl. 19.00 hér á mbl.is og á rás 9 hjá Sjónvarpi Símans. Vertu með! 

Leik­regl­ur, bingó­spjöld og út­send­ing­una má nálg­ast með því að smella hér.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir