Var í opnu sambandi með Wilson

Drew Barrymore var í opnu og skemmtilegu sambandi með Luke …
Drew Barrymore var í opnu og skemmtilegu sambandi með Luke Wilson. AFP

Leikkonan Drew Barrymore var í opnu sambandi með leikaranum Luke Wilson árið 1999. Hún segir þau hafa verið ung og að sambandið hafi fyrst og fremst verið skemmtilegt. 

Barrymore leysti frá skjóðunni í spjallþætti sínum The Drew Barrymore Show í vikunni. Sambandið fékk þó nokkurra umfjöllun í fjölmiðlum á sínum tíma en þá gáfu þau Wilson og Barrymore lítið upp um hvers eðlis sambandið hafi verið. 

Leikkonan Kate Hudson var gestur Barrymore í þættinum og sagðist hafa átt í samskonar sambandi við Wilson í gríni. Hún var í sambandi með bróður hans, Owen Wilson, um tíma árið 2006 þegar þau voru að gera myndina You, Me and Dupree. 

„Við vorum bara að hafa gaman, hanga saman. Maður tekur þessu ekkert svo alvarlega, það var gaman og við skemmtum okkur svo vel,“ sagði Barrymore. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal