Um 60.000 hafa séð Spider-Man á Íslandi

Spiderman: No Way Home hefur slegið í gegn.
Spiderman: No Way Home hefur slegið í gegn. Marvel

Nýjasta Spider-Man myndin, No Way Home, er að slá öll áhorfsmet. Sjö helgar í röð hefur kvikmyndin verið í toppsætinu yfir vinsælustu myndirnar hérlendis. 

Um 60.000 manns hafa nú séð myndina í íslenskum kvikmyndahúsum sem kemur ekki á óvart.  Myndin var frumsýnd 17. desember og sló þá met með tekjuhæstu opnunarhelgi allra tíma á Íslandi. Engin mynd hefur setið jafn lengi á toppsæti aðsóknarlista á Íslandi. Myndin hefur fengið frábæra dóma og mikið lof gagnrýnanda sem og áhorfanda og er áfram í sýningum í öllum helstu kvikmyndahúsum landsins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup