„Ég myndi púlla það að vera sköllótt“

Söngkonan ástsæla, Klara Elíasdóttir, oftast kennd við stúlknasveitina Nylon, var sérstakur gestur í bingóþættinum með þeim Sigga Gunnars og Evu Ruzu sem fram fór síðastliðið fimmtudagskvöld. Klara flutti lögin sín tvö, Heim og Reykjavíkurnætur, í þættinum af einskærri fagmennsku en áður en hún steig á svið gaf hún sér tíma í að svara nokkrum persónulegum spurningum. Þar kom margt skemmtilegt upp úr krafsinu.

„Ég hugsa að ég gæti alveg púllað það að vera sköllótt,“ svaraði Klara þegar hún var spurð hvort hún myndi frekar vilja vera án hárs eða augabrúna ef hún þyrfti að velja. 

„Það er ekki hægt að vera án augabrúna!“ sagði hún ákveðin. 

Bingófjörið heldur áfram næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 19.00 hér á mbl.is og á rás 9 hjá Sjónvarpi Símans. Frábærir vinningar í boði fyrir heppna bingóspilara. Allir sem fá BINGÓ fá vinning. Allar upplýsingar má nálgast hér.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach