Dune með flestar tilnefningarnar

Zendaya er tilnefnd fyrir hlutverk sitt í Dune.
Zendaya er tilnefnd fyrir hlutverk sitt í Dune. AFP

Kvikmyndin Dune hlaut flestar tilnefningar til Bafta verðlaunanna eða alls ellefu tilnefningar. Leikarinn Timothée Chalamet og leikkonan Zendaya, sem fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni, voru bæði tilnefnd til verðlauna. 

The Power of the Dog hlaut næst flestar tilnefningar, átta alls. Kvikmyndin Belfast hlaut sex en Bond kvikmyndinni No Time to Die hlaut fimm. 

Dune er byggð á samnefndri bók eftir bandaríska rithöfundinn Frank Herbert frá árinu 1965. Áður hefur verið gerð kvikmynd eftir bókinni en þá var það David Lynch sem gerði kvikmyndina. Nú var það Denis Cilleneuve sem leikstýrði. 

Bafta verðlaunin verða afhent hinn 13. mars næstkomandi í Royal Albert Hall. Hin ástralska Rebel Wilson verður kynnir hátíðarinnar. 

Allar tilnefningar má skoða hér.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal