Dýrið ekki tilnefnt

Dýrið hlaut ekki tilnefningu.
Dýrið hlaut ekki tilnefningu. mbl.is

Íslenska kvik­mynd­in Dýrið hlaut ekki til­nefn­ingu til Óskar­sverðlaun­anna. Til­kynnt var um til­nefn­ing­arn­ar í dag, en Dýrið var á stutt­lista Aka­demí­unn­ar fyr­ir til­nefn­ing­arn­ar. 

Kvik­mynd­irn­ar Flee frá Dan­mörku, The Worst Per­son in the World frá Nor­egi, Lun­ana: A Yak in the Class­room frá Bút­an, The Hand of God frá Ítal­íu og Dri­ve My Car frá Jap­an hlutu til­nefn­ing­ar í flokki alþjóðlegra kvik­mynda. 

Óskar­sverðlaun­in verða af­hent hinn 27. mars næst­kom­andi. 

Dýrið er frum­raun leik­stjór­ans Valdi­mars Jó­hans­son­ar. Hún átt góðu gengi að fagna, þá sér­stak­lega í Banda­ríkj­un­um. Mynd­in sló met þegar hún varð fjöl­sótt­asta ís­lenska kvik­mynd­in í banda­rísk­um kvik­mynda­hús­um. Þá hef­ur hún fengið góða dóma í bæði banda­rísk­um og bresk­um fjöl­miðlum.

Með aðal­hlut­verk í dýr­inu fara Noomi Rapace, Hilm­ir Snær Guðna­son og Björn Hlyn­ur Har­alds­son.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Bestu mögulegu lífsaðstæður verða fyrst til í höfði þínu, og seinna í raunveruleikanum. Haltu á vit eigin ævintýris og fók mun þrá þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Bestu mögulegu lífsaðstæður verða fyrst til í höfði þínu, og seinna í raunveruleikanum. Haltu á vit eigin ævintýris og fók mun þrá þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant