Iggy Pop og Ensemble intercontemporian hljóta Polarverðlaunin

Iggy Pop.
Iggy Pop. LUCAS JACKSON

Breska pönkgoðsögnin Igggy Pop og franska sveitin Ensemble intercontemporain eru handhafar sænsku Polarverðlaunanna. Tilkynnt var um valið í dag. 

Hvort um sig Iggy Pop og Ensemble intercontemporain munu hljóta eina milljón sænskra króna í verðlaunafé eða um 13 milljónir íslenskra króna. Verðlaunin verða veitt hinn 24. maí næstkomandi. 

Polarverðlaununum var komið á fót árið 1989 af Stig Anderson, umboðsmanni hljómsveitarinnar ABBA, og eru tveir til þrír listamenn, eða hljómsveitir verðlaunaðar á ári hverju. 

Á meðal vinningshafa síðustu ára er Björk Guðmundsdóttir, Paul McCartney, Sting, Bob Dylan, Metallica og Joni Mitchell.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki setja þig úr jafnvægi, þótt eitt og annað gangi á í kring um þig. Mundu að horfa á það jákvæða í lífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki setja þig úr jafnvægi, þótt eitt og annað gangi á í kring um þig. Mundu að horfa á það jákvæða í lífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup