Iggy Pop og Ensemble intercontemporian hljóta Polarverðlaunin

Iggy Pop.
Iggy Pop. LUCAS JACKSON

Breska pönkgoðsögnin Igggy Pop og franska sveitin Ensemble intercontemporain eru handhafar sænsku Polarverðlaunanna. Tilkynnt var um valið í dag. 

Hvort um sig Iggy Pop og Ensemble intercontemporain munu hljóta eina milljón sænskra króna í verðlaunafé eða um 13 milljónir íslenskra króna. Verðlaunin verða veitt hinn 24. maí næstkomandi. 

Polarverðlaununum var komið á fót árið 1989 af Stig Anderson, umboðsmanni hljómsveitarinnar ABBA, og eru tveir til þrír listamenn, eða hljómsveitir verðlaunaðar á ári hverju. 

Á meðal vinningshafa síðustu ára er Björk Guðmundsdóttir, Paul McCartney, Sting, Bob Dylan, Metallica og Joni Mitchell.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup