Power of the Dog hlaut flestar tilefningar

Jane Campion er tilnefnd í flokki leikstjóra fyrir kvikmynd sína …
Jane Campion er tilnefnd í flokki leikstjóra fyrir kvikmynd sína The Power of the Dog, en kvikmyndin hlaut flestar tilnefningar. Hér er hún ásamt leikurum myndarinnar Kirsten Dunst og Benedict Cumberbatch. AFP

Kvikmyndin The Power of the Dog í leikstjórn Jane Campion hlaut flestar tilnefningar til 94. Óskarsverðlaunanna sem afhent verða hinn 27. mars næstkomandi. Alls hlaut kvikmyndin tólf tilnefningar, en kvikmyndin Dune hlaut næstflestar tilnefningar, alls tíu. Belfast og West Side Story hlutu hvor um sig sjö tilnefningar. 

Íslenska kvikmyndin Dýrið hlaut ekki tilnefningu en myndin var á stuttlista Akademíunnar fyrir verðlaunin. Danska kvikmyndin Flee hlaut ekki bara tilnefningu í flokki alþjóðlegra kvikmynda heldur einnig í flokki heimildarmynda og teiknimynda.

Leikararnir Javier Bardem, Benedict Cumberbatch, Andrew Garfield, Will Smith og Denzel Washington eru tilnefndir í flokki leikara í aðalhlutverki. Þær Jessixa Chastain, Olivia Colman, Penélope Cruz, Nicole Kidman og Kristen Stewart voru tilnefndar í flokki leikkonu í aðalhlutverki.

Tilnefningarnar í heild sinni

Kvikmynd
Belfast
CODA
Don’t Look Up
Drive My Car
Dune
King Richard
Licorice Pizza
Nightmare Alley
The Power of the Dog
West Side Story

Leikstjóri
Kenneth Branagh, Belfast
Ryusuke Hamaguchi, Drive My Car
Paul Thomas Anderson, Licorice Pizza
Jane Campion, The Power of the Dog
Steven Spielberg, West Side Story

Leikkona í aðalhlutverki
Jessica Chastain, The Eyes of Tammy Faye
Olivia Colman, The Lost Daughter
Penelope Cruz, Parallel Mothers
Nicole Kidman, Being the Ricardos
Kristen Stewart, Spencer

Leikari í aðalhlutverki
Javier Bardem, Being the Ricardos
Benedict Cumberbatch, The Power of the Dog
Andrew Garfield, tick, tick…Boom!
Will Smith, King Richard
Denzel Washington, The Tragedy of Macbeth

Leikkona í aukahlutverki
Jessie Buckley, The Lost Daughter
Ariana DeBose, West Side Story
Jude Dench, Belfast
Kirsten Dunst, The Power of the Dog
Aunjanue Ellis, King Richard

Leikari í aukahlutverki
Ciaran Hinds, Belfast
Troy Kotsur, CODA
Jesse Plemons, The Power of the Dog
J.K. Simmons, Being the Ricardos
Kodi Smit-McPhee, The Power of the Dog

Handrit byggt á fyrri verkum
CODA
Drive My Car
Dune
The Lost Daughter
The Power of the Dog

Upprunalegt handrit
Belfast
Don’t Look Up
King Richard
Licorice Pizza
The Worst Person in the World

Kvikmyndataka
Dune
Nightmare Alley
The Power of the Dog
The Tragedy of Macbeth
West Side Story

Búningahönnun
Cruella
Cyrano
Dune
Nightmare Alley
West Side Story

Klipping
Don’t Look Up
Dune
King Richard
The Power of the Dog
tick, tick…Boom!

Förðun og hár
Coming 2 America
Cruella
Dune
The Eyes of Tammy Faye
House of Gucci

Upprunaleg tónlist
Don’t Look Up
Dune
Encanto
Parallel Mothers
The Power of the Dog

Upprunalegt lag
Be Alive, King Richard
Dos Oruguitas, Encanto
Down to Joy, Belfast
No Time to Die, No Time to Die
Somehow You Do, Four Good Days

Framleiðsluhönnun
Dune
Nightmare Alley
The Power of the Dog
The Tragedy of Macbeth
West Side Story

Hljóð
Belfast
Dune
No Time to Die
The Power of the Dog
West Side Story

Tæknibrellur
Dune
Free Guy
No Time to Die
Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings
Spider-Man: No Way Home

Alþjóðleg kvikmynd
Drive My Car
Flee
The Hand of God
Lunana: A Yak in the Classroom
The Worst Person in the World

Teiknimynd
Encanto
Flee
Luca
The Mitchells vs. the Machines
Raya and the Last Dragon

Stutt teiknimynd
Affairs of the Art
Bestia
Boxballet
Robin Robin
The Windshield Wiper

Heimildarmynd
Ascension
Attica
Flee
Summer of Soul
Writing With Fire

Stutt heimildarmynd
Audible
Lead Me Home
The Queen of Basketball
Three Songs for Benazir
When We Were Bullies

Leikin stuttmynd
Ala Kachuu – Take and Run
The Dress
The Long Goodbye
On My Mind
Please Hold

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir