Power of the Dog hlaut flestar tilefningar

Jane Campion er tilnefnd í flokki leikstjóra fyrir kvikmynd sína …
Jane Campion er tilnefnd í flokki leikstjóra fyrir kvikmynd sína The Power of the Dog, en kvikmyndin hlaut flestar tilnefningar. Hér er hún ásamt leikurum myndarinnar Kirsten Dunst og Benedict Cumberbatch. AFP

Kvik­mynd­in The Power of the Dog í leik­stjórn Jane Camp­i­on hlaut flest­ar til­nefn­ing­ar til 94. Óskar­sverðlaun­anna sem af­hent verða hinn 27. mars næst­kom­andi. Alls hlaut kvik­mynd­in tólf til­nefn­ing­ar, en kvik­mynd­in Dune hlaut næst­flest­ar til­nefn­ing­ar, alls tíu. Belfast og West Side Story hlutu hvor um sig sjö til­nefn­ing­ar. 

Íslenska kvik­mynd­in Dýrið hlaut ekki til­nefn­ingu en mynd­in var á stutt­lista Aka­demí­unn­ar fyr­ir verðlaun­in. Danska kvik­mynd­in Flee hlaut ekki bara til­nefn­ingu í flokki alþjóðlegra kvik­mynda held­ur einnig í flokki heim­ild­ar­mynda og teikni­mynda.

Leik­ar­arn­ir Javier Bar­dem, Benedict Cum­ber­batch, Andrew Garfield, Will Smith og Denzel Washingt­on eru til­nefnd­ir í flokki leik­ara í aðal­hlut­verki. Þær Jess­ixa Chastain, Oli­via Colm­an, Pené­lope Cruz, Nicole Kidm­an og Kristen Stew­art voru til­nefnd­ar í flokki leik­konu í aðal­hlut­verki.

Til­nefn­ing­arn­ar í heild sinni

Kvik­mynd
Belfast
CODA
Don’t Look Up
Dri­ve My Car
Dune
King Rich­ard
Licorice Pizza
Nig­ht­mare Alley
The Power of the Dog
West Side Story

Leik­stjóri
Kenn­eth Branagh, Belfast
Ryusu­ke Hamaguchi, Dri­ve My Car
Paul Thom­as And­er­son, Licorice Pizza
Jane Camp­i­on, The Power of the Dog
Steven Spiel­berg, West Side Story

Leik­kona í aðal­hlut­verki
Jessica Chastain, The Eyes of Tammy Faye
Oli­via Colm­an, The Lost Daug­hter
Penelope Cruz, Parallel Mot­h­ers
Nicole Kidm­an, Being the Ricar­dos
Kristen Stew­art, Spencer

Leik­ari í aðal­hlut­verki
Javier Bar­dem, Being the Ricar­dos
Benedict Cum­ber­batch, The Power of the Dog
Andrew Garfield, tick, tick…Boom!
Will Smith, King Rich­ard
Denzel Washingt­on, The Tra­ge­dy of Mac­beth

Leik­kona í auka­hlut­verki
Jessie Buckley, The Lost Daug­hter
Ari­ana De­Bose, West Side Story
Jude Dench, Belfast
Kir­sten Dunst, The Power of the Dog
Aunj­anue Ell­is, King Rich­ard

Leik­ari í auka­hlut­verki
Ciar­an Hinds, Belfast
Troy Kotsur, CODA
Jesse Plemons, The Power of the Dog
J.K. Simmons, Being the Ricar­dos
Kodi Smit-McP­hee, The Power of the Dog

Hand­rit byggt á fyrri verk­um
CODA
Dri­ve My Car
Dune
The Lost Daug­hter
The Power of the Dog

Upp­runa­legt hand­rit
Belfast
Don’t Look Up
King Rich­ard
Licorice Pizza
The Worst Per­son in the World

Kvik­mynda­taka
Dune
Nig­ht­mare Alley
The Power of the Dog
The Tra­ge­dy of Mac­beth
West Side Story

Bún­inga­hönn­un
Cru­ella
Cyrano
Dune
Nig­ht­mare Alley
West Side Story

Klipp­ing
Don’t Look Up
Dune
King Rich­ard
The Power of the Dog
tick, tick…Boom!

Förðun og hár
Com­ing 2 America
Cru­ella
Dune
The Eyes of Tammy Faye
Hou­se of Gucci

Upp­runa­leg tónlist
Don’t Look Up
Dune
Encanto
Parallel Mot­h­ers
The Power of the Dog

Upp­runa­legt lag
Be Ali­ve, King Rich­ard
Dos Or­uguitas, Encanto
Down to Joy, Belfast
No Time to Die, No Time to Die
Somehow You Do, Four Good Days

Fram­leiðslu­hönn­un
Dune
Nig­ht­mare Alley
The Power of the Dog
The Tra­ge­dy of Mac­beth
West Side Story

Hljóð
Belfast
Dune
No Time to Die
The Power of the Dog
West Side Story

Tækni­brell­ur
Dune
Free Guy
No Time to Die
Shang-Chi and the Le­g­end of the Ten Rings
Spi­der-Man: No Way Home

Alþjóðleg kvik­mynd
Dri­ve My Car
Flee
The Hand of God
Lun­ana: A Yak in the Class­room
The Worst Per­son in the World

Teikni­mynd
Encanto
Flee
Luca
The Mitchells vs. the Machines
Raya and the Last Dragon

Stutt teikni­mynd
Affairs of the Art
Bestia
Boxball­et
Robin Robin
The Winds­hield Wiper

Heim­ild­ar­mynd
Ascensi­on
Attica
Flee
Sum­mer of Soul
Writ­ing With Fire

Stutt heim­ild­ar­mynd
Audi­ble
Lead Me Home
The Qu­een of Basket­ball
Three Songs for Benaz­ir
When We Were Bullies

Leik­in stutt­mynd
Ala Kachuu – Take and Run
The Dress
The Long Good­bye
On My Mind
Plea­se Hold

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Það er erfitt fyrir þig að lifa í núinu án þess að vita hvað kemur næst. Tölfræði og meðaltal getur gefið til kynna að þú sért í góðum málum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Það er erfitt fyrir þig að lifa í núinu án þess að vita hvað kemur næst. Tölfræði og meðaltal getur gefið til kynna að þú sért í góðum málum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir