Margrét Þórhildur Danadrottning með veiruna

Margrét II Danadrottning er með veiruna skæðu.
Margrét II Danadrottning er með veiruna skæðu. AFP

Margrét Þórhildur Danadrottning greindist með kórónuveiruna í gær, þriðjudag. Drottningin er með væg einkenni og hvílir sig nú í Amalíuborg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dönsku konungshöllinni í dag. 

Drottningin átti að halda í vetrarfrí í dag, en því hefur nú verið aflýst vegna veikinda drottningarinnar.

Í Danmörku er kórónuveirufaraldurinn ekki lengur skilgreindur sem samfélagsleg ógn og hefur flestum takmörkunum verið aflétt þar í landi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney