Þórunn Antonía deilir uppskrift að þynnkumat

Söngkonuna og skemmtikraftinn Þórunni Antoníu þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en hún hefur verið áberandi í íslensku skemmtanalífi síðustu áratugi. Þórunn Antonía byrjaði kornung að skemmta landanum og á hún farsælan feril að baki sem söngkona.

Í síðustu viku flutti Þórunn tvö lög í bingóþætti Morgunblaðsins, mbl.is og K100 með glæsibrag og má svo sannarlega gera ráð fyrir að ungir sem aldnir bingóspilarar hafi staðið upp úr sófanum til að dilla sér við lögin.

Þórunn Antonía svaraði nokkrum spurningum áður en hún steig á svið þar sem hún deildi ósvikinni og um leið óvenjulegri uppskrift að þynnkumat og viðurkenndi að hún væri mun meira fyrir bað heldur en sturtu. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að ofan. 

Bingóveislan með þeim Sigga Gunnars og Evu Ruzu heldur áfram annað kvöld, fimmtudaginn 10. febrúar, kl. 19.00. Það er því ekki seinna vænna en að fara að fylla á popp birgðirnar og setja sig í bingóstellingarnar. Allir sem fá BINGÓ fá vinning.

Allar nánari upplýsingar um leikreglur, bingóspjöld og vinninga má nálgast hér.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir