Þórunn Antonía hefur engu gleymt

Tónlistarkonan og skemmtikrafturinn Þórunn Antonía hefur svo sannarlega engu gleymt. Þórunn var sérstakur gestur í Bingóþætti Morgunblaðsins, mbl.is og K100 á dögunum þar sem hún flutti tvö af sínum vinsælustu lögum.

Lag hennar Too Late fór sigurför um landið og miðin á sínum tíma og lifir enn góðu lífi. Hægt er að horfa á frábæran flutning Þórunnar Antoníu á laginu í spilaranum hér að ofan og komast í laglegan laugardagsgír.

Líkt og rík hefð er orðin fyrir þá heldur bingóstuðið áfram næstkomandi fimmtudagskvöld í beinni útsendingu hér á mbl.is og á rás 9 hjá sjónvarpi Símans. Allar nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér.                                                                                             

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki til stórræðanna fyrri part dags en munt bæta það upp seinnipartinn. Farðu hægt í sakirnar, snöggar breytingar endast styttra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki til stórræðanna fyrri part dags en munt bæta það upp seinnipartinn. Farðu hægt í sakirnar, snöggar breytingar endast styttra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir