Framsóknarflokkurinn er „Frosinn“

Hér má sjá þingmenn Framsóknar í hlutverki Fozen-persóna. Lilja Alfreðsdóttir …
Hér má sjá þingmenn Framsóknar í hlutverki Fozen-persóna. Lilja Alfreðsdóttir virðist hafa fengið hlutverk ísdrottningarinnar Elsu. Ljósmynd/ Framsóknarflokkurinn

Næstu daga og vikur verða ráðherrar og þingmenn Framsóknarflokksins með opna fundi víðs vegar um landið. 

Flokkurinn hefur farið óhefðbundnar leiðir við að kynna fundaraðirnar undanfarin ár og í þetta skiptið var valið þema sem þótti hæfa veðrinu sem leikið hefur landann grátt að undanförnu. 

Um er að ræða skírskotun í Disney teiknimyndina Frozen, sem á íslensku hefur fengið titilinn „Frosinn“, en á kynningarefninu má sjá þingmenn flokksins birtast í hlutverki Frozen persóna.

Er þetta ekki í fyrsta sinn sem flokkurinn bregður sér …
Er þetta ekki í fyrsta sinn sem flokkurinn bregður sér í ný hlutverk. Hér má sjá skírskotun í Friends þáttaraðirnar. Ljósmynd/ Framsóknarflokkurinn
Little miss sunshine er önnur bíómynd sem flokkurinn hefur valið …
Little miss sunshine er önnur bíómynd sem flokkurinn hefur valið sem innblástur í Kjördæmaviku. Ljósmynd/ Framsóknarflokkurinn
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup