Sendir batakveðju frá íslensku þjóðinni

Guðni Th. Jóhannesson sendi Elísabetu drottningu kveðju.
Guðni Th. Jóhannesson sendi Elísabetu drottningu kveðju. Samsett mynd

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi Elísabetu Bretadrottningu, batakveðju á Twitter. Greint var frá því í gær að drottningin væri smituð af kórónuveirunni. 

Guðni beindi skilaboðum sínum að bresku konungsfjölskyldunni á Twitter. Í tístinu óskaði forsetinn drottningunni góðs bata fyrir hönd íslensku þjóðarinnar. „Við sendum okkar bestu kveðju,“ skrifaði forsetinn að lokum. 

Drottn­ing­in, sem er 95 ára að aldri, er með væg kve­f­ein­kenni og mun halda áfram að sinna ákveðnum skyldu­störf­um út vik­una. Hún verður þó und­ir lækna­eft­ir­liti og mun fylgja viðeig­andi leiðbein­ing­um. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Forðastu allar skyndiákvarðanir í fjármálum og gættu þess að hafa þá með í ráðum sem máli skipta. Hikaðu ekki við að bera hugmyndir undir fólk sem þú treystir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Forðastu allar skyndiákvarðanir í fjármálum og gættu þess að hafa þá með í ráðum sem máli skipta. Hikaðu ekki við að bera hugmyndir undir fólk sem þú treystir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney