Hér tekur þú þátt í BINGÓ-fjörinu

Eva Ruza og Siggi Gunnars stýra bingóþættinum.
Eva Ruza og Siggi Gunnars stýra bingóþættinum. Ljósmynd/Kristinn Magnússon

Gleðisprengjurnar Siggi Gunn­ars og Eva Ruza stýra BINGÓ fjöl­skyldu­skemmt­un hér á mbl.is öll fimmtudagskvöld. 

Þekkt­ir ís­lensk­ir tón­list­ar­menn verða sér­stak­ir gest­ir í bingóþátt­un­um og flytja ósvik­in tón­list­ar­atriði sem hægt er að syngja og tralla með á milli bingóraða. Gest­ur kvölds­ins er rapparinn Ragna Kjartansdóttir, móðir kvenkyns rappsenunnar á Íslandi. Ragna gengur undir listamannsnafninu Cell7 en með henni í för verður plötusnúðurinn Dj Nino.

Nú þegar dagar bingósins í Vinabæ eru taldir er um að gera að skrá sig til leiks í BINGÓ Morgunblaðsins, mbl.is og K100 og taka þátt í gleðinni. Fjöldi vinn­inga er í boði og all­ir sem fá BINGÓ fá vinn­ing. 

Upp­lýs­ing­ar um vinn­inga, leik­regl­ur, bingó­spjöld og út­send­ing­una sjálfa má nálg­ast með því að smella hér. Vert er að taka fram að bein BINGÓ útsending fer einnig fram á rás 9 á Sjónvarpi Símans. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu vini þína ekki eggja þig til eyðslusemi. Hvort sem þú verður ástfanginn eða leikur þér að saklausu daðri verður líf þitt óvenju spennandi næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Snæbjörn Arngrímsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu vini þína ekki eggja þig til eyðslusemi. Hvort sem þú verður ástfanginn eða leikur þér að saklausu daðri verður líf þitt óvenju spennandi næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Snæbjörn Arngrímsson