Hér tekur þú þátt í BINGÓ-fjörinu

Eva Ruza og Siggi Gunnars stýra bingóþættinum.
Eva Ruza og Siggi Gunnars stýra bingóþættinum. Ljósmynd/Kristinn Magnússon

Gleðisprengjurnar Siggi Gunn­ars og Eva Ruza stýra BINGÓ fjöl­skyldu­skemmt­un hér á mbl.is öll fimmtudagskvöld. 

Þekkt­ir ís­lensk­ir tón­list­ar­menn verða sér­stak­ir gest­ir í bingóþátt­un­um og flytja ósvik­in tón­list­ar­atriði sem hægt er að syngja og tralla með á milli bingóraða. Gest­ur kvölds­ins er rapparinn Ragna Kjartansdóttir, móðir kvenkyns rappsenunnar á Íslandi. Ragna gengur undir listamannsnafninu Cell7 en með henni í för verður plötusnúðurinn Dj Nino.

Nú þegar dagar bingósins í Vinabæ eru taldir er um að gera að skrá sig til leiks í BINGÓ Morgunblaðsins, mbl.is og K100 og taka þátt í gleðinni. Fjöldi vinn­inga er í boði og all­ir sem fá BINGÓ fá vinn­ing. 

Upp­lýs­ing­ar um vinn­inga, leik­regl­ur, bingó­spjöld og út­send­ing­una sjálfa má nálg­ast með því að smella hér. Vert er að taka fram að bein BINGÓ útsending fer einnig fram á rás 9 á Sjónvarpi Símans. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir