Taktu þátt í næstsíðasta BINGÓI vetrarins

Eva Ruza og Siggi Gunnars stýra fjölskylduskemmtun á mbl.is öll …
Eva Ruza og Siggi Gunnars stýra fjölskylduskemmtun á mbl.is öll fimmtudagskvöld. Ljósmynd/Kristinn Magnússon

Bingóstuðið með þeim Sigga Gunnars og Evu Ruzu hefst eftir skamma stund líkt og vaninn er kl. 19.00 öll fimmtudagskvöld. Smelltu hér til að taka þátt.

Í kvöld er sérlega mikið stuð í vændum þar sem goðsögnin Herbert Guðmundsson ætlar að taka lagið í bingóþættinum. Mömmur, pabbar, afar og ömmur ættu ekki að láta þá skemmtun framhjá sér fara. 

Vinningar kvöldsins eru þeir glæsilegustu:

Flugmiðar fyrir tvo til Veróna á Ítalíu frá Úrvali Útsýn.

Samsung Galaxy S21 FE frá Tæknivörum.

Eyrnalokkar úr gulli frá SIGN.

Gjafabréf að andvirði 25.000 króna frá versluninni Hanz í Kringlunni.

Stútfullar og gómsætar gjafakörfur frá Nóa Siríus.

Og margt, margt, margt fleira!

Nú þegar dag­ar bingós­ins í Vina­bæ eru tald­ir er um að gera að skrá sig til leiks í BINGÓ Morg­un­blaðsins, mbl.is og K100 og taka þátt í gleðinni. Fjöldi vinn­inga er í boði og all­ir sem fá BINGÓ fá vinn­ing. 

Upp­lýs­ing­ar um vinn­inga, leik­regl­ur, bingó­spjöld og út­send­ing­una sjálfa má nálg­ast með því að smella hér. Vert er að taka fram að bein BINGÓ út­send­ing fer einnig fram á rás 9 á Sjón­varpi Sím­ans. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki til stórræðanna fyrri part dags en munt bæta það upp seinnipartinn. Farðu hægt í sakirnar, snöggar breytingar endast styttra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki til stórræðanna fyrri part dags en munt bæta það upp seinnipartinn. Farðu hægt í sakirnar, snöggar breytingar endast styttra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir