Með hækkandi sól sigurvegari Söngvakeppninnar

Sigurvegarar kvöldsins í Söngvakeppninni fagna sigrinum.
Sigurvegarar kvöldsins í Söngvakeppninni fagna sigrinum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Systratríóið Sigga, Beta og Elín vann Söngvakeppni sjónvarpsins 2022 í kvöld og verður því fulltrúi Íslands í Eurovision á Torínó á Ítal­íu í maí. 

Systurnar höfðu betur í símakosningu eftir úrslitaeinvígið, en auk systranna komust Reykjavíkurdætur áfram. 

Þau fimm atriði sem kepptu til úr­slita í kvöld voru auk Reykja­vík­ur­dætra og Siggu, Betu og El­ín­ar söng­kon­an Katla, söngv­ar­inn Stefán Óli og dúóið Amar­os­is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup