Forsetinn óskaði systrunum til hamingju

Forsetinn ásamt systrunum, foreldrum þeirra og Lay Low.
Forsetinn ásamt systrunum, foreldrum þeirra og Lay Low. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal áhorfenda í úrslitum Söngvakeppninnar í gærkvöldi og fylgdist með því þegar systratríóið Sigga, Beta og Elín bar sigur úr býtum.

Að lokinni afhendingu sigurlaunanna smellti ljósmyndari mbl.is mynd af honum ásamt sigurreifum systrunum, foreldrum þeirra Eyþóri Gunnarssyni og Ellen Kristjánsdóttur og höfundi lagsins, Lay Low. 

Syst­urn­ar, sem keppa í úrslitum Eurovision í Tórínó í maí, höfðu bet­ur í síma­kosn­ingu eft­ir úr­slita­ein­vígið, en auk systr­anna komust Reykja­vík­ur­dæt­ur áfram. 

Þau fimm atriði sem kepptu til úr­slita voru auk Reykja­vík­ur­dætra og Siggu, Betu og El­ín­ar söng­kon­an Katla, söngv­ar­inn Stefán Óli og dúóið Amar­os­is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach