Að hitta umdeildan uppljóstrara

Chelsea Manning og Grimes eru sagðar búa saman í Houston …
Chelsea Manning og Grimes eru sagðar búa saman í Houston í Texas. Samsett mynd

Tón­list­ar­kon­an Gri­mes er sögð vera að hitta upp­ljóst­ar­ann Chel­sea Mann­ing. Gri­mes og Mann­ing byrjuðu að hitt­ast eft­ir að Gri­mes sleit sam­bandi sínu í annað sinn við auðkýf­ing­inn Elon Musk. 

Sam­kvæmt heim­ild­um Page Six er al­vara far­in að fær­ast í sam­bandið hjá Gri­mes og Mann­ing en þær hafa búið sam­an í Hou­st­on í Texas í Banda­ríkj­un­um í und­an­förn­um vik­um. Mann­ing á þó enn íbúð í Brook­lyn í New York. 

Hvorki tals­menn Gri­mes né Mann­ing hafa tjáð sig um sam­bandið.

Gri­mes og Musk eignuðust sitt annað barn, dótt­ur­ina Y, í des­em­ber en staðgöngumóðir gekk með barnið. Fyr­ir eiga þau son­inn X sam­an. Þau slitu sam­bandi sínu á meðgöng­unni en tóku aft­ur sam­an í stutt­an tíma eft­ir fæðingu dótt­ur sinn­ar. Eft­ir að stórt viðtal birt­ist við Gri­mes í síðustu viku tók hún fram að þau hefðu hætt aft­ur sam­an eft­ir að viðtalið birt­ist, en hún lýsti sam­bands­stöðu þeirra sem fljót­andi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Enginn er alvitur og þú eins og aðrir verður að viðurkenna að stundum hefur þú á röngu að standa. Stundum verður maður að leggja eitthvað á sig til að vináttan fái notið sín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Enginn er alvitur og þú eins og aðrir verður að viðurkenna að stundum hefur þú á röngu að standa. Stundum verður maður að leggja eitthvað á sig til að vináttan fái notið sín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka