Fyrrverandi barnastjarna fann ástina

Thomas Brodie-Sangster.
Thomas Brodie-Sangster. AFP

Leikarinn Thomas Brodie-Sangster, sem heillaði hjörtu og hug heimsbyggðarinnar í kvikmyndinni Love Actually árið 2003, er kominn með kærustu. Sú heppna heitir Talulah Riley og er leikkona. Brodie-Sangster og Riley kynntust við tökur á þáttunum Pistol sem frumsýndir verða nú í vor. 

Brodie-Sangster og Riley gerðu sér glaðan dag á föstudagskvöldið síðastliðið í forpartí fyrir BAFTA-verðlaunahátíðina sem haldin var á sunnudag. Var þetta í fyrsta skipti sem parið sést opinberlega saman. 

Riley var áður gift Elon Musk, forstjóra Tesla, frá 2010 til 2012. Þá sótti Musk um skilnað en tóku þau aftur saman árið 2013. Þau skildu aftur árið 2016.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney