Hér tekur þú þátt í síðasta BINGÓINU

Eva Ruza og Siggi Gunnars stýra bingóþættinum.
Eva Ruza og Siggi Gunnars stýra bingóþættinum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Gleðisprengjurnar Siggi Gunn­ars og Eva Ruza stýra síðasta BINGÓþætti vetrarins hér á mbl.is kl. 19.00 í kvöld.

Í kvöld verður sérlega mikið stuð í BINGÓsettinu en gestur kvöldsins er söngdívan Svala Björgvinsdóttir. Svala ætti að vera öllum landsmönnum kunn enda ein ástsælasta söngkona sem Ísland hefur alið af sér.

Svala Björgvins verður gestur í lokaþætti bingósins í kvöld.
Svala Björgvins verður gestur í lokaþætti bingósins í kvöld. Ljósmynd/Aðsend

Það er um að gera að skrá sig til leiks í BINGÓ Morgunblaðsins, mbl.is og K100 og taka þátt í þessari loka fjölskylduskemmtun vetrarins. Fjöldinn allur af glæsilegum vinn­ingum eru í boði fyrir heppna BINGÓspilara og all­ir sem fá BINGÓ fá vinn­ing að venju. 

Upp­lýs­ing­ar um vinn­inga, leik­regl­ur, bingó­spjöld og út­send­ing­una sjálfa má nálg­ast með því að smella hér. Vert er að taka fram að bein BINGÓ útsending fer einnig fram á rás 9 á Sjónvarpi Símans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach