U2 gefur út lag til stuðnings Úkraínu

Bono, söngvari U2.
Bono, söngvari U2. AFP

Írska hljómsveitin U2 hefur gefið út lag til stuðnings Úkraínu.

Lagið heitir Walk on Ukraine og mætti þýða sem „Úkraína, áfram gakk“ og bæta þeir við myllumerkinu #standupforukraine, eða stöndum upp fyrir Úkraínu.



Í myndbandinu má sjá þá félaga Bono og Edge flytja lagið í svarthvítri mynd af mikilli innlifun.

Í textanum við myndbandið skrifa þeir um raunir Úkraínu vegna innrásar Rússa og setja meðal annars í samhengi fjölda flóttamanna frá Úkraínu sem samsvarar helmingi allra sem búa á Írlandi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki setja þig úr jafnvægi, þótt eitt og annað gangi á í kring um þig. Mundu að horfa á það jákvæða í lífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Ragnheiður Gestsdóttir
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki setja þig úr jafnvægi, þótt eitt og annað gangi á í kring um þig. Mundu að horfa á það jákvæða í lífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Ragnheiður Gestsdóttir
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup