Will Smith fær tíu ára bann

Will Smith sló Chris Rock.
Will Smith sló Chris Rock. AFP

Will Smith verður meinað aðgangur að Óskarsverðlaununum og öðrum viðburðum á vegum kvikmyndaakademíunnar í Hollywood í 10 ár fyrir að hafa slegið grínistann Chris Rock á verðlaunahátíðinni sem fór fram í lok mars.

Smith sló Rock eftir að hann gerði grín að eiginkonu hans, Jödu Pinkett Smith, vann svo Óskarsverðlaunin í flokki leikara í aðalhlutverki, og hefur nú þegar sagt sig úr akademíunni vegna atviksins.

Ákvörðunin um að banna Smith að mæta á viðburði frá akademíunni er gerð til þess að vernda þá sem koma þar fram og til að endurvekja traust til akademíunnar, samkvæmt BBC.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir