Ísland komst áfram

Systur eru komnar áfram!
Systur eru komnar áfram! AFP/Marco Bertorello

Systur er komnar áfram í úrslitakeppni Eurovision söngvakeppninnar sem haldin er í Tórínó á Ítalíu í ár.

Ísland var þriðja landið sem komst áfram í kvöld. Auk Íslands komust Sviss, Armenía, Litháen, Portúgal, Noregur, Grikkland, Úkraína, Moldóvía og Holland áfram.

Aðalkeppnin fer fram á laugardaginn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar