K-pop söngkona vann bandaríska Eurovision

Kynnar keppninnar, Snoop Dogg og Kelly Clarkson, ásamt vinningshafanum.
Kynnar keppninnar, Snoop Dogg og Kelly Clarkson, ásamt vinningshafanum. AFP

Tuttugu og fimm ára K-pop söngkonan AleXa vann bandaríska Eurovision í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem keppnin er haldin. 

BBC greinir frá.

Banda­ríska söngv­akeppn­in, sem gerð er að fyr­ir­mynd Eurovisi­on söngv­akeppn­inn­ar, hófst 21. mars.

Þekkt í Kóreu

AleXa var fulltrúi Oklahoma sem er heimaríki hennar. Þá er hún vel þekkt í Kóreu sem er hennar annað heimili.

Eftir að stig dómnefnda höfðu verið kynnt var AleXa í fimmta sæti en hoppaði upp í fyrsta sæti þegar atkvæði almennings voru kynnt.

Vinningsatriðið má sjá hér að neðan.


 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Næsta mánuð munu samskipti við aðra kenna þér margt um þig. Gömlu kynnin gleymast ei og gamall vinur mun skjóta upp kollinum á ný. Góður hádegisgöngutúr gerir kraftaverk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Bågstam
2
Lucinda Riley og Harry Whittaker
3
Elly Griffiths
4
Ragnar Jónasson
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Næsta mánuð munu samskipti við aðra kenna þér margt um þig. Gömlu kynnin gleymast ei og gamall vinur mun skjóta upp kollinum á ný. Góður hádegisgöngutúr gerir kraftaverk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Bågstam
2
Lucinda Riley og Harry Whittaker
3
Elly Griffiths
4
Ragnar Jónasson
5
Moa Herngren