Elísabet á prinsessu sem tvífara

Elísabet Eyþórsdóttir, söngvari í Systrum.
Elísabet Eyþórsdóttir, söngvari í Systrum. Ljósmynd/ EBU / ANDRES PUTTING

Aðdáendur Eurovision í Bretlandi urðu agndofa er þeir sáu Elísabetu Eyþórsdóttur, sem er í hljómsveitinni Systur, spila á stóra sviðinu í Tórínó í gærkvöldi, en margir hafa bent á líkindi hennar við Be­atrice prins­essu. 

Beatrice prinsessa.
Beatrice prinsessa. AFP

DailyMail greinir frá því að Elísabet og Beatrice séu nánast tvífarar en prinsessan er barnabarn Elísabetar Bretlandsdrottningu. 

Spjallþáttastjórnandinn Graham Norton, sem kynnir keppnina fyrir breskum áhorfendum, grínaðist með það áður en Systur stigu á svið að það hafi verið fallegt af Beatrice að „koma með“ og syngja í keppninni. 

„Gott hjá henni að mæta,“ sagði Norton í útsendingunni áður en Systur fluttu lagið, Með hækkandi sól. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup