Mark Zuckerberg birtir myndir frá Íslandi

Mark Zuckerberg og Pricilla Chan.
Mark Zuckerberg og Pricilla Chan. Ljósmynd/Mark Zuckerberg

Mark Zuckerberg, forstjóri Meta, móður­fyr­ir­tæk­is Face­book og Instagram, hefur nú birt fjórar myndir frá Íslandsdvöl sinni og eiginkonu sinnar Pricilla Chan.

Á þriðjudaginn í síðustu viku greindi mbl.is frá því að einkavél hans hefði lent á Akueyrarflugvelli.

Þá fögnuðu hjónin tíu ára brúðkaup­saf­mæli sínu á fimmtudaginn í síðustu viku.

Ekki vera vitað hvenær hjónin yfirgáfu landið en þau virðast hafa notið ferðarinnar. Fóru þau meðal annars á skíði og tóku því rólega með rollum í laug á landsbyggðinni.

„Myndasería frá Icelandverse,“ skrifaði Zuckerberg á Facebook-síðu sína og vísaði þannig til auglýsingar Íslandsstofu þar sem gert var grín að honum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka