Búið spil hjá Shakiru og Pique

Gerard Pique og Shakira árið 2019.
Gerard Pique og Shakira árið 2019. AFP

Kólumbíska söngkonan Shakira og Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, hafa ákveðið að fara í sitt hvora áttina eftir að hafa verið saman í rúmlega áratug.

Shakira, sem er 45 ára, er ein þekktasta söngkona heims og hefur selt yfir 60 milljónir platna. Eitt frægasta lagið hennar er Hips Don´t Lie.

Pique, 35 ára, vann HM í knattspyrnu með Spáni árið 2010 og EM tveimur árum síðar. Þrívegis hefur hann unnið Meistaradeild Evrópu með Barcelona.

Shakira og Pique eiga saman tvo syni og hafa búið saman í mörg ár í úthverfi Barcelona.  

AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka