Neighbours hætta eftir 37 ár í sjónvarpi

Sjónvarpsþættirnir Neighbours voru lengi vinsælir á Íslandi.
Sjónvarpsþættirnir Neighbours voru lengi vinsælir á Íslandi. Ljósmynd/Wikipedia.org

Ástr­alska sápuóper­an Neig­h­bours eða Ná­grann­ar á ís­lensku mun eiga sinn síðasta töku­dag á föstu­dag­inn og þá hætta fram­leiðslu til fram­búðar. Lokaþátt­ur­inn mun þó gefa áhorf­end­um von um meira efni um ná­grann­anna ást­sælu að sögn fram­leiðanda þátt­anna, Ja­son Her­bi­son. 

Þætt­irn­ir hafa lengi skjá Íslend­inga á Stöð 2.

Breska sjón­varps­stöðin Chann­el 5 ákvað að serí­an sem er í tök­um núna muni vera sú síðasta en þættirni hafa verið í sjón­varpi í 37 ár. Síðasti þátt­ur­inn mun verða sýnd­ur 1. ág­úst. 

Marg­ir leik­ar­ar munu snúa aft­ur í þess­ari síðustu seríu til að leika gömlu hlut­verk­in sín í síðasta skipti. Sem dæmi má nefna Guy Pe­arce sem mun snúa aft­ur á Ramsay götu sem Mike Young.

Her­bi­son skrifaði síðasta þátt­inn og að hans sögn er lokaþátt­ur­inn mjög Neig­h­bours-leg­ur. „Þetta er fögnuður fortíðar­inn­ar og nútíðar­inn­ar með dyrn­ar skyld­ar eft­ir opn­ar upp á gátt fyr­ir framtíðina,“ sagði Her­bi­son.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Jafnvel hugprúðustu menn vita að stundum þarf handagang í öskjunni til að fá hlutina til að rúlla af stað. Láttu ekkert hindra þig í því að framkvæma það sem þú veist að er rétt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Jafnvel hugprúðustu menn vita að stundum þarf handagang í öskjunni til að fá hlutina til að rúlla af stað. Láttu ekkert hindra þig í því að framkvæma það sem þú veist að er rétt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant