Fullkomnaði verðlaunasafnið

Jennifer Hudson.
Jennifer Hudson. AFP

Tón­list­ar­kon­an Jenni­fer Hudson hlaut á dög­un­um sín fyrstu Tony-verðlaun og er því form­lega orðin EGOT verðlauna­hafi, þar sem hún hef­ur unnið Emmy-, Grammy-, Tony- og Óskar­sverðlaun.

Hudson slæst því í hóp ein­stak­linga sem hafa fengið EGOT, en aðeins 17 manns í heim­in­um hafa náð þeim ótrú­lega ár­angri. 

Árið 2007 vann Hudson til Óskar­sverðlauna fyr­ir hlut­verk sitt í kvik­mynd­inni Dream­gir­ls. Tveim­ur árum síðar hlaut hún Grammy-verðlaun fyr­ir leik sinn í The Col­or Purple og Emmy-verðlaun fyr­ir teikni­myndaserí­una Baby Yaga

Hudson full­komnaði svo EGOT kvart­ett­inn um helg­ina þegar hún hlaut Tony-verðlaun fyr­ir söng­leik­inn A Strange Loop en söng­leik­ur­inn hlaut alls 11 til­nefn­ing­ar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hlustaðu vel á það sem þér eldri menn hafa fram að færa. Mundu að þú þarft að hafa góð áhrif á aðra ekki síður en aðrir á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hlustaðu vel á það sem þér eldri menn hafa fram að færa. Mundu að þú þarft að hafa góð áhrif á aðra ekki síður en aðrir á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir