Tók Britney fram yfir forsetann

Paris Hilton
Paris Hilton AFP

Hót­elerf­ing­inn og tískumó­gúl­inn, Par­is Hilt­on, valdi að fara í brúðkaup hjá Brit­ney Spe­ars frek­ar en að spila fyr­ir for­seta Banda­ríkj­anna. Hilt­on hef­ur starfað sem plötu­snúður sam­hliða öðrum störf­um sem hún hef­ur sinnt í gegn­um tíðina. Hilt­on greindi frá þessu í hlaðvarpsþætti sín­um This is Par­is sem kom út á dög­un­um.

„Ég var beðin um að spila fyr­ir for­set­ann og alla hina for­seta heims­ins yfir kvöld­matn­um á þess­um viðburði. Þetta var ekki erfitt val og ég valdi frek­ar að fara í brúðkaup vin­konu minn­ar,“ seg­ir Par­is Hilt­on.

Þegar Hilt­on var beðin um að segja frá ein­hverju sem tengd­ist brúðkaupi Spe­ars lýsti hún brúðkaups­degi vin­konu sinn­ar sem al­gjöru æv­in­týri.

„Þetta var prins­essu­dag­ur brúðar­inn­ar og það er ekki mitt að segja frá hvað gerðist. Það er henn­ar,“ sagði Hilt­on sem sá ekki eft­ir því að hafa tekið vin­konu sína fram yfir for­seta Banda­ríkj­anna.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þótt þig langi til þess að breyta einhverju þá er ekki rétti tíminn til þess núna. Vertu trúr í vináttu þó að þú standir í viðskiptum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þótt þig langi til þess að breyta einhverju þá er ekki rétti tíminn til þess núna. Vertu trúr í vináttu þó að þú standir í viðskiptum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir