Með ljósa lokka og „six-pack“

Leikarinn Ryan Gosling í hlutverki Ken.
Leikarinn Ryan Gosling í hlutverki Ken. Skjáskot/Instagram.

Leikkonan Eva Mendes virðist vera sérlega ánægð með nýja hlutverk eiginmanns síns, leikarans Ryan Gosling í kvikmyndinni Barbie sem er væntanleg á næsta ári.

Mendes birti mynd af Gosling á Instagram reikningi sínum á dögunum þar sem hann skartar aflituðu hári og magavöðvum. Undir myndina notaði Mendes myllumerkið „#Thatsmyken.“

View this post on Instagram

A post shared by Eva Mendes (@evamendes)

Gosling fer með hlutverk Ken samhliða leikkonunni Margot Robbie sem fer með aðalhlutverk Barbie. Kvikmyndin er væntanleg hinn 21. júlí 2023, en stórleikarar á borð við Will Ferrel, Issa Rae og America Gerrera leika í kvikmyndinni.

Leikkonan Margot Robbie í hlutverki Barbie.
Leikkonan Margot Robbie í hlutverki Barbie. Skjáskot/Instagram.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar