Segir skilið við Selling Sunset

Maya Vander.
Maya Vander. Skjáskot/Instagram

Sell­ing Sun­set-stjarn­an og fast­eigna­sal­inn Maya Vand­er mun ekki taka þátt í sjöttu þáttaröð vin­sælu Net­flix þátt­anna. Vand­er hafði starfað hjá fast­eigna­söl­unni Opp­en­heim Group frá ár­inu 2015 og selt glæsi­hýsi í Net­flix þáttaröðum Sell­ing Sun­set frá ár­inu 2019. 

Leikarar vinsælu Netflix þáttanna Selling Sunset.
Leik­ar­ar vin­sælu Net­flix þátt­anna Sell­ing Sun­set. Skjá­skot/​In­sta­gram

Vand­er var ein af fyrstu leik­ur­um þátt­anna, en heim­ild­armaður TMZ seg­ir Vand­er ætla að ein­beita sér að fjöl­skyldu sinni og að byggja upp fast­eignaviðskipti í Miami, Flórída þar sem hún er bú­sett. 

Vand­er er sögð þakk­lát fyr­ir tíma sinn í þátt­un­um, en seg­ir ferðirn­ar milli Miami og Los Ang­eles hafi reynst erfiðar, sér­stak­lega þar sem hún er með ung börn. 

Maya Vander.
Maya Vand­er. Skjá­skot/​In­sta­gram

Á dög­un­um deildi Vand­er átak­an­leg­um frétt­um, en hún missti ný­verið fóst­ur aðeins sex mánuðum eft­ir að hún fæddi and­vana son og er það talið hafa haft áhrif á ákvörðun henn­ar að segja skilið við Sell­ing Sun­set. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú kannt að laðast að einhverjum sem er ólíkur þér hvað varðar bakgrunn og fyrri reynslu. Nú er lag að koma hugmyndum þínum og tillögum að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú kannt að laðast að einhverjum sem er ólíkur þér hvað varðar bakgrunn og fyrri reynslu. Nú er lag að koma hugmyndum þínum og tillögum að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver