Segir skilið við Selling Sunset

Maya Vander.
Maya Vander. Skjáskot/Instagram

Sell­ing Sun­set-stjarn­an og fast­eigna­sal­inn Maya Vand­er mun ekki taka þátt í sjöttu þáttaröð vin­sælu Net­flix þátt­anna. Vand­er hafði starfað hjá fast­eigna­söl­unni Opp­en­heim Group frá ár­inu 2015 og selt glæsi­hýsi í Net­flix þáttaröðum Sell­ing Sun­set frá ár­inu 2019. 

Leikarar vinsælu Netflix þáttanna Selling Sunset.
Leik­ar­ar vin­sælu Net­flix þátt­anna Sell­ing Sun­set. Skjá­skot/​In­sta­gram

Vand­er var ein af fyrstu leik­ur­um þátt­anna, en heim­ild­armaður TMZ seg­ir Vand­er ætla að ein­beita sér að fjöl­skyldu sinni og að byggja upp fast­eignaviðskipti í Miami, Flórída þar sem hún er bú­sett. 

Vand­er er sögð þakk­lát fyr­ir tíma sinn í þátt­un­um, en seg­ir ferðirn­ar milli Miami og Los Ang­eles hafi reynst erfiðar, sér­stak­lega þar sem hún er með ung börn. 

Maya Vander.
Maya Vand­er. Skjá­skot/​In­sta­gram

Á dög­un­um deildi Vand­er átak­an­leg­um frétt­um, en hún missti ný­verið fóst­ur aðeins sex mánuðum eft­ir að hún fæddi and­vana son og er það talið hafa haft áhrif á ákvörðun henn­ar að segja skilið við Sell­ing Sun­set. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það er fólk að hitta, staður til að fara á og hlutir til að kaupa. Hugsanlega hittir þú nýjan einstakling eða sérð nýja hlið á einhverjum sem þú þekkir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það er fólk að hitta, staður til að fara á og hlutir til að kaupa. Hugsanlega hittir þú nýjan einstakling eða sérð nýja hlið á einhverjum sem þú þekkir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver