Hefur gaman að því að mæta óboðinn í brúðkaup

Tom Hanks.
Tom Hanks. AFP

Stór­leik­ar­inn Tom Hanks út­skýrði hvers vegna hann elsk­ar mæta óboðinn í brúðkaup hjá ókunn­ug­um brúðhjón­um. Hanks var gest­ur í Late Nig­ht Show hjá spjallþáttakóng­in­um Seth Mayers í vik­unni þar sem hann fór öll brúðkaup­in sem hann hef­ur gerst boðflenna í síðustu ár og hafði gam­an að.

„Þetta er mitt óhindraða egó,“ sagði Hanks í hæðni og kitlaði hlát­urtaug­ar áhorf­enda í sjón­varps­saln­um. „Ég get bara ekki annað en hugsað: Hvað myndi þetta fólk vilja meira en nokkuð annað til að toppa stóra­dag­inn sinn? Ó, ég veit. Mig,“ sagði Hanks með miklu tilþrif­um.

Líkt og frægt er orðið hef­ur Tom Hanks gert sig vel­kom­inn í fleiri brúðkaup en flest­ir fara í yfir æv­ina. Það skil­ur eng­inn hvað þetta nú sé með Hanks og brúðkaup­in en flest þeirra brúðhjóna sem hafa fengið nær­veru Tom Hanks í brúðkaups­gjöf hafa verið him­in­lif­andi með þann óvænta glaðning, sam­kvæmt fréttamiðlin­um People.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Ástand hlutanna segja til um hvernig þú hefur hugsað undanfarið. Forðastu umfram allt að berja höfðinu við steininn þegar um viðurkenndar staðreyndir er að ræða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Ástand hlutanna segja til um hvernig þú hefur hugsað undanfarið. Forðastu umfram allt að berja höfðinu við steininn þegar um viðurkenndar staðreyndir er að ræða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir