Harry Styles sendi samúðarkveðjur

Breski tónlistarmaðurinn Harry Styles.
Breski tónlistarmaðurinn Harry Styles. AFP

Harry Styles tónlistarmaður sendi samúðarkveðjur til Kaupmannahafnarbúa í kvöld eftir að tónleikum hans var frestað eftir skotárás í verslunarmiðstöðinni Field's.

Tónleikarnir áttu að fara fram í Royal Arena sem er skammt frá Field's. 

„Ég elska þessa borg. Fólkið er svo hjartahlýtt og fullt af ást,“ sagði í færslu Styles á Twitter. 

Hann sagðist vera harmi sleginn og sendi samúðarkveðjur til fórnarlamba, aðstandenda og annarra. 

„Mér finnst það leitt að við getum ekki verið saman. Passið upp á hvort annað.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir