Harry Styles sendi samúðarkveðjur

Breski tónlistarmaðurinn Harry Styles.
Breski tónlistarmaðurinn Harry Styles. AFP

Harry Sty­les tón­list­armaður sendi samúðarkveðjur til Kaup­manna­hafn­ar­búa í kvöld eft­ir að tón­leik­um hans var frestað eft­ir skotárás í versl­un­ar­miðstöðinni Field's.

Tón­leik­arn­ir áttu að fara fram í Royal Ar­ena sem er skammt frá Field's. 

„Ég elska þessa borg. Fólkið er svo hjarta­hlýtt og fullt af ást,“ sagði í færslu Sty­les á Twitter. 

Hann sagðist vera harmi sleg­inn og sendi samúðarkveðjur til fórn­ar­lamba, aðstand­enda og annarra. 

„Mér finnst það leitt að við get­um ekki verið sam­an. Passið upp á hvort annað.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Einhverja óvænta gesti ber að garði og í þeim hópi er maður sem mun reynast vinur ef þið ræktið sambandið. Vertu raunsær og varastu að láta óskhyggjuna taka öll völd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Einhverja óvænta gesti ber að garði og í þeim hópi er maður sem mun reynast vinur ef þið ræktið sambandið. Vertu raunsær og varastu að láta óskhyggjuna taka öll völd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell