„Erfitt að taka upp síðasta þáttinn“

Sjónvarpsþættirnir Neighbours voru lengi vinsælir á Íslandi.
Sjónvarpsþættirnir Neighbours voru lengi vinsælir á Íslandi. Ljósmynd/Wikipedia.org

Leikarinn Alan Fletcher, sem hefur leikið lækninn Karl Kennedy í Nágrönnum í 28 ár, segir það hafa verið gríðarlega erfitt að taka upp síðasta þáttinn. 

Þættirnir ljúka göngu sinni á þessu ári eftir 37 ár. Í viðtali við The Mirror segir Fletcher að dagurinn hafi verið tilfinninga þrunginn og erfiðan fyrir alla. Hann opnar sig um hvernig það var að taka upp síðasta þáttinn í viðtali. Hann segir daginn hafa verið tilfinninga þrunginn og erfiðan fyrir allt starfsfólkið.

„Það var erfitt að halda tárunum inni þegar við fórum með síðustu línurnar, við vissum að þetta væri síðasta augnablikið sem þættirnir fengu,“ sagði leikarinn.

Heims­fræg­ar stjörn­ur stigu sín fyrstu skref í Ná­grönn­um og má þar meðal nefna Kylie Min­ogue, Margot Robbie, Rus­sell Crowe og Guy Pe­arce.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar