Tónlistarveisla í Laugardal

Hljómsveitin Mezzoforte mun spila í Garden Party í Laugardal í …
Hljómsveitin Mezzoforte mun spila í Garden Party í Laugardal í ágúst. Ljósmynd/Pétur Fjeldsted

Tón­list­ar-, mat­ar- og fjöl­skyldu­hátíðin Garden Party verður hald­in í Laug­ar­dal laug­ar­dag­inn 13 ág­úst. Hátíðin er hugsuð sem lít­il bæj­ar­hátíð fyr­ir Reykja­vík þar sem öll fjöl­skyld­an get­ur komið sam­an og skemmt sér í ör­uggu og hlý­legu um­hverfi.

Fyr­ir­mynd­in er bæj­ar­hátíðir sem tíðkast víða í Evr­ópu þar sem fjöl­breytt skemmt­un fyr­ir all­ar kyn­slóðir nýt­ur sín. Marg­ir af fremstu tón­list­ar­mönn­um þjóðar­inn­ar munu koma fram á hátíðinni. Þau sem hafa staðfest komu sína eru: Bríet, Friðrik Dór, Birn­ir, Reykja­vík­ur­dæt­ur, Hips­um­haps og Mezzof­orte.

Að auki verður frá­bær afþrey­ing fyr­ir yngri kyn­slóðina. Ávax­takarf­an sem og Ræn­ingjarn­ir úr Kar­dimommu­bæn­um verða á svæðinu ásamt leik­svæðum fyr­ir börn­in, hoppu­kastal­ar, and­lits­máln­ing og blaðar­ari.

Mat­ar­vagn­ar og sölu­bás­ar frá nokkr­um af okk­ar virt­ustu kokk­um og veit­inga­stöðum lands­ins tryggja fjöl­breytt matar­úr­val. Á svæðinu verður einnig veg­leg­ur bar með frá­bært bjórúr­val, kampa­vín­stjaldi þar sem búbbl­ur af öll­um stærðum og gerðum verða á boðstól­um.

Miðasala á hátíðina hófst í dag og fer fram á Tix.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú lætur ýmislegt í umhverfi þínu fara í skapið á þér og mátt ekki láta það bitna á þeim sem standa þér næstir. Ef þú gerir uppsteyt mun það koma í bakið á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú lætur ýmislegt í umhverfi þínu fara í skapið á þér og mátt ekki láta það bitna á þeim sem standa þér næstir. Ef þú gerir uppsteyt mun það koma í bakið á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir