Stjörnurnar minnast Caan

Francis Ford Coppola og James Caan.
Francis Ford Coppola og James Caan. AFP

Kvik­mynda­stjörn­urn­ar Al Pac­ino og Robert De Niro auk kvik­mynda­gerðar­manns­ins Franc­is Ford Coppola minnt­ust vin­ar síns, leik­ar­ans James Caan, í gær. Greint var frá and­láti hans í gær, en hann lést á miðviku­dag 85 ára að aldri. 

Þeir Pac­ino og Caan fóru með hlut­verk bræðranna Michael og Sonny Cor­leo­ne í fyrstu Guðföður kvik­mynd­inni sem Ford Coppola leik­stýrði. Leik­stjór­inn sagði að vinna Ca­ans myndi aldrei gleym­ast og Pac­ino sagði hann hafa verið magnaðan leik­ara og góðan vin. 

James Caan.
James Caan. AFP

De Niro sagðist hafa orðið veru­lega leiður þegar hann heyrði af and­láti vin­ar síns. 

Kvik­mynda­gerðarmaður­inn Michael Mann, sem leik­stýrði Caan í kvik­mynd­inni Thi­ef sem kom út árið 1981, sagði í til­kynn­ingu að Cann hafi verið magnaður leik­ari og að hann hafi verið hon­um harmdauði. 

Auk þess að hafa farið með hlut­verk í fyrstu mynd Guðföðurs þríleiks­ins muna yngri kyn­slóðir eft­ir Caan í kvik­mynd­inni Álfur ásamt Will Fer­rell og fór þar með hlut­verk pabba per­sónu Fer­rell. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Það er erfitt fyrir þig að lifa í núinu án þess að vita hvað kemur næst. Tölfræði og meðaltal getur gefið til kynna að þú sért í góðum málum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Það er erfitt fyrir þig að lifa í núinu án þess að vita hvað kemur næst. Tölfræði og meðaltal getur gefið til kynna að þú sért í góðum málum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir