Gift eftir sex ára samband og tvö börn

Jesse Plemons og Kristen Dunst eru búin að gifta sig.
Jesse Plemons og Kristen Dunst eru búin að gifta sig. AFP

Leik­ar­arn­ir Kir­sten Dunst og Jesse Plemons gengu í hjóna­band á Jamaíka þar síðustu helgi. Parið hafið verið sam­an í rúm­lega sex ár og eiga tvö börn. 

Parið, sem lítið læt­ur fyr­ir sér fara í sviðsljós­inu, gifti sig á Gold­en Eye hót­el­inu í Ochos Rios á Jamaíku og sagði umboðst maður Dunst að eng­ar aðrar upp­lýs­ing­ar yrðu gefn­ar upp um hjóna­bandið. 

Dunst og Plemons kynnt­ust við tök­ur á þátt­un­um Fargo árið 2015 þar sem þau léku hjón. Ástar­sam­band þeirra hófst árið 2016 þegar Dunst var hætt með leik­ar­an­um Garrett Hed­l­und. 

Þau trú­lofuðu sig í janú­ar 2017 og eiga tvo syni, þá Enn­is og James Robert sem eru fædd­ir 2018 og 2021. 

Plemons er hvað þekkt­ast­ur fyr­ir að fara með hlut­verk í þátt­un­um Fri­day Nig­ht Lig­hts og Break­ing Bad. Dunst hef­ur farið með hlut­verk í fjölda kvik­mynda, þar á meðal Bring It On og Spi­der-Man 2 og 3, og hef­ur verið til­nefnd til fjölda verðlauna. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þótt þér standi stuggur af samningaviðræðum kemstu ekki upp með það lengur að slá þeim á frest. Samræður við maka eða vini ganga þar af leiðandi stirðlega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þótt þér standi stuggur af samningaviðræðum kemstu ekki upp með það lengur að slá þeim á frest. Samræður við maka eða vini ganga þar af leiðandi stirðlega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell