Höfundur þemalags James Bond látinn

Monty Norman er látinn 94 ára að aldri.
Monty Norman er látinn 94 ára að aldri. Ljósmynd/IMDb

Tón­skáldið Monty Norm­an er lát­inn 94 ára að aldri. Norm­an var höf­und­ur þema­lags James Bond kvik­mynd­anna. BBC grein­ir frá.

Þema­lagið samdi Norm­an fyr­ir kvik­mynd­ina Dr. No sem kom út árið 1962 og var það notað í gegn­um alla serí­una. Fram­leiðandi Bond kvik­mynd­anna Cubby Broccoli bað Norm­an um að semja lagið á sín­um tíma eft­ir að hafa heill­ast af fyrri tónlist hans í söng­leikj­um. 

Norm­an samdi einnig lagið Und­er­ne­ath the Mano Tree sem er notað í Dr. No kvik­mynd­inni. 

Hann var af ætt­um inn­flytj­enda frá Lett­landi en ólst upp í Lund­ún­um. Móðir hans gaf hon­um hans fyrsta gít­ar þegar hann var 16 ára gam­all. Auk þess að semja tónlist fyr­ir kvik­mynd­ir samdi hann einnig tónlist fyr­ir söng­leiki sem sýnd­ir voru á West End. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Kraftur þinn og úthald er mikið um þessar mundir og þú ert fær um að vinna mikið og lengi. Gerðu þér glögga grein fyrir tilfinningum þínum áður en þú lætur til skarar skríða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Kraftur þinn og úthald er mikið um þessar mundir og þú ert fær um að vinna mikið og lengi. Gerðu þér glögga grein fyrir tilfinningum þínum áður en þú lætur til skarar skríða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell