Piparsveinninn genginn út

Tyler Cameron er að margra mati einn heitasti piparsveinn sögunnar.
Tyler Cameron er að margra mati einn heitasti piparsveinn sögunnar. Skjáskot/Instagram

Fyrr­um pip­ar­sveinn­inn Tyler Ca­meron er kom­inn á fast. Ca­meron skaust upp á stjörnu­him­in­inn sem einn heit­asti pip­ar­sveinn sög­unn­ar eft­ir þátt­töku sína í fimmtándu seríu raun­veru­leikaþátt­anna Bachel­or­ette. Þar keppt­ist hann um hjarta Hönnuh Brown.

Nú virðist Ca­meron loks­ins hafa fundið ást­ina, en sú heppna er fyr­ir­sæt­an Paige Lor­enze.

Sam­kvæmt heim­ild­ar­manni People kynnt­ust þau í gegn­um sam­eig­in­lega vini. „Þetta byrjaði voða frjáls­lega en nú er að hitna í kol­un­um og við mun­um lík­lega sjá meira af þeim sam­an, fyrr en síðar.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þér finnst annað fólk treysta um of á þig til þess að hjólin snúist. Allir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skipti röllu máli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þér finnst annað fólk treysta um of á þig til þess að hjólin snúist. Allir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skipti röllu máli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell