Piparsveinninn genginn út

Tyler Cameron er að margra mati einn heitasti piparsveinn sögunnar.
Tyler Cameron er að margra mati einn heitasti piparsveinn sögunnar. Skjáskot/Instagram

Fyrrum piparsveinninn Tyler Cameron er kominn á fast. Cameron skaust upp á stjörnuhimininn sem einn heitasti piparsveinn sögunnar eftir þátttöku sína í fimmtándu seríu raunveruleikaþáttanna Bachelorette. Þar kepptist hann um hjarta Hönnuh Brown.

Nú virðist Cameron loksins hafa fundið ástina, en sú heppna er fyrirsætan Paige Lorenze.

Samkvæmt heimildarmanni People kynntust þau í gegnum sameiginlega vini. „Þetta byrjaði voða frjálslega en nú er að hitna í kolunum og við munum líklega sjá meira af þeim saman, fyrr en síðar.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar