Romeo Beckham á lausu

Feðgarnir Romeo og David Beckham
Feðgarnir Romeo og David Beckham Ljósmynd/Instagram

Fótboltamaðurinn Romeo Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, er á lausu. Beckham og fyrirsætan Mia Regan hafa slitið þriggja ára sambandi sínu. Regan býr í London og starfar þar en Beckham spilar fótbolta í Miami í Bandaríkjunum. Fjarsambandið var ekki að virka fyrir þau enda bæði ung að aldri, aðeins 19 ára gömul.

Parið þegar allt lék í lyndi
Parið þegar allt lék í lyndi Ljósmynd/Instagram

Beckham hefur eytt öllum myndum af þeim saman útaf Instagram hjá sér en Regan er ennþá með myndir af þeim. Þau eru með para húðflúr á litla fingri af hjarta. Regan hefur starfað sem fyrirsæta fyrir fyrrverandi tengdamóður sína og mun halda því áfram þrátt fyrir sambandsslitin.

View this post on Instagram

A post shared by ROMEO (@romeobeckham)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar