Squid Game með 14 tilnefningar

Netflix þættirnir Squid Game hlutu 14 tilnefningar til Emmy-verðlaunanna.
Netflix þættirnir Squid Game hlutu 14 tilnefningar til Emmy-verðlaunanna. AFP

Aldrei hef­ur þáttaröð á öðru tungu­máli en ensku hlotið jafn marg­ar til­nefn­ing­ar til Emmy-verðlaun­anna og þætt­irn­ir Squid Game. Squid Game, sem eru á kór­esku, hlaut alls 14 til­nefn­ing­ar en til­kynnt var um hvaða þætt­ir og sjón­varps­mynd­ir hlutu til­nefn­ing­ar í dag. 

Emmy verðlaun­in verða af­hent hinn 12. sept­em­ber næst­kom­andi. Fyr­ir­komu­lag verðlauna­hátíðar­inn­ar hef­ur ekki verið gert ljóst en heims­far­ald­ur kór­ónu­veiru hef­ur haft áhrif á hátíðina und­an­far­in tvö ár. 

Flest­ar til­nefn­ing­ar hlaut þáttaröðin Successi­on með alls 25 til­efn­ing­ar en Ted Lasso og The White Lot­us hlutu 20 til­nefn­ing­ar hvr um sig.  

Listi yfir all­ar til­nefn­ing­ar

Dramaþáttaröð

Better Call Saul

Eup­horia

Ozark

Sv­ere­ance

Squid Game

Stran­ger Things

Sucessi­on

Yellowjackets

Gam­anþáttaröð

Ab­bott Element­ary

Barry

Curb Your Ent­husi­a­sm

Hacks

The Mar­ver­lous Mrs. Maisel

Only Mur­ders in the Build­ing

Ted Lasso

What We Do in the Shadows

Styttri þáttaröð

Dopesick

The Dropout

In­vent­ing Anna

Pam & Tommy

The White Lot­us

Leik­ari aðal­hlut­verki í dramaþáttaröð

Bri­an Cox, Successi­on

Lee Jung-jae, Squid Game

Bob Od­en­k­irk, Better Call Saul

Adam Scott, Sever­ance

Jeremy Strong, Successi­on

Leik­kona aðal­hlut­verki í dramaþáttaröð

Jodie Comer, Kill­ing Eve

Laura Linn­ey, Ozark

Mel­anie Lyn­skey, Yellowjackets

Sandra Oh, Kill­ing Eve

Reese Wit­h­er­spoon, The Morn­ing Show

Zendaya, Eup­horia

Leik­ari í auka­hlut­verki í dramaþáttaröð

Nicholas Braun, Successi­on

Billy Crudup, The Morn­ing Show

Kier­an Cul­kin, Successi­on

Park Hae-soo, Squid Game

Matt­hew Macfa­dyen, Successi­on

John Turt­urro, Sever­ance

Christoph­er Wal­ken, Sever­ance

Oh Yeong-su, Squid Game

Leik­kona í auka­hlut­verki í dramaþáttaröð

Pat­ricia Arqu­ette, Sever­ance

Ju­lia Garner, Ozark

Jung Ho-yeon, Squid Game

Christ­ina Ricci, Yellowjackets

Rhea Seehorn, Better Call Saul

J. Smith-Ca­meron, Successi­on

Sarah Snook, Successi­on

Syd­ney Sweeney, Eup­horia

Leik­ari aðal­hlut­verki í gam­anþáttaröð

Don­ald Glover, Atlanta

Bill Hader, Barry

Nicholas Hoult, The Great

Steve Mart­in, Only Mur­ders in the Build­ing

Mart­in Short, Only Mur­ders in the Build­ing

Ja­son Su­deikis, Ted Lasso

Leik­kona aðal­hlut­verki í gam­anþáttaröð

Rachel Brosna­h­an, The Mar­velous Mrs. Maisel

Quinta Brun­son, Ab­bott Element­ary

Kal­ey Cu­oco, The Flig­ht Att­end­ant

Elle Fann­ing, The Great

Issa Rae, In­secure

Jean Smart, Hacks

Leik­ari í auka­hlut­verki í gam­anþáttaröð

Leik­kona í auka­hlut­verki í gam­anþáttaröð

Aðalleik­ari í styttri þáttaröð eða sjón­varps­mynd

Col­in Firth, The Stairca­se

Andrew Garfield, Und­er the Banner of Hea­ven

Oscar Isaac, Scenes from a Marria­ge

Michael Keaton, Dopesick

Hi­mesh Patel, Stati­on Eleven

Sebastian Stan, Pam & Tommy

Aðalleik­kona í styttri þáttaröð eða sjón­varps­mynd

Toni Coll­ette, The Stairca­se

Ju­lia Garner, In­vent­ing Anna

Lily James, Pam & Tommy

Sarah Paul­son, Im­peach­ment: American Crime Story

Marga­ret Qualley, Maid

Am­anda Seyfried, The Dropout

Auka­leik­ari í styttri þáttaröð eða sjón­varps­mynd

Murray Bartlett, The White Lot­us

Jake Lacy, The White Lot­us

Will Poulter, Dopesick

Seth Rogen, Pam & Tommy

Peter Sars­ga­ard, Dopesick

Michael Stu­hlbarg, Dopesick

Steve Zahn, The White Lot­us

Auka­leik­kona í styttri þáttaröð eða sjón­varps­mynd

Connie Britt­on, The White Lot­us

Jenni­fer Coolidge, The White Lot­us

Al­ex­andra Dadd­ario, The White Lot­us

Kait­lyn Dever, Dopesick

Natasha Rot­hwell, The White Lot­us

Syd­ney Sweeney, The White Lot­us

Mare Winn­ing­ham, Dopesick

Raun­veru­leikaþátt­ur (keppni)

The Amaz­ing Race

Top Chef

RuPaul's Drag Race

Lizzo's Watch Out for the Big Grrrls

The Voice

Nai­led It!

Spjallþáttaröð

Last Week Tonig­ht With John Oli­ver

The Late Show With Stephen Col­bert

Late Nig­ht With Seth Meyers

The Daily Show With Trevor Noah

Jimmy Kimmel Live!

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú hefur mikil áhrif á fólk sem lítur upp til þín með skoðunum þínum. Horfðu á heildarmyndina. Minnsti neisti að hugmynd er gott upphaf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú hefur mikil áhrif á fólk sem lítur upp til þín með skoðunum þínum. Horfðu á heildarmyndina. Minnsti neisti að hugmynd er gott upphaf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell