Squid Game með 14 tilnefningar

Netflix þættirnir Squid Game hlutu 14 tilnefningar til Emmy-verðlaunanna.
Netflix þættirnir Squid Game hlutu 14 tilnefningar til Emmy-verðlaunanna. AFP

Aldrei hefur þáttaröð á öðru tungumáli en ensku hlotið jafn margar tilnefningar til Emmy-verðlaunanna og þættirnir Squid Game. Squid Game, sem eru á kóresku, hlaut alls 14 tilnefningar en tilkynnt var um hvaða þættir og sjónvarpsmyndir hlutu tilnefningar í dag. 

Emmy verðlaunin verða afhent hinn 12. september næstkomandi. Fyrirkomulag verðlaunahátíðarinnar hefur ekki verið gert ljóst en heimsfaraldur kórónuveiru hefur haft áhrif á hátíðina undanfarin tvö ár. 

Flestar tilnefningar hlaut þáttaröðin Succession með alls 25 tilefningar en Ted Lasso og The White Lotus hlutu 20 tilnefningar hvr um sig.  

Listi yfir allar tilnefningar

Dramaþáttaröð

Better Call Saul

Euphoria

Ozark

Svereance

Squid Game

Stranger Things

Sucession

Yellowjackets

Gamanþáttaröð

Abbott Elementary

Barry

Curb Your Enthusiasm

Hacks

The Marverlous Mrs. Maisel

Only Murders in the Building

Ted Lasso

What We Do in the Shadows

Styttri þáttaröð

Dopesick

The Dropout

Inventing Anna

Pam & Tommy

The White Lotus

Leikari aðalhlutverki í dramaþáttaröð

Brian Cox, Succession

Lee Jung-jae, Squid Game

Bob Odenkirk, Better Call Saul

Adam Scott, Severance

Jeremy Strong, Succession

Leikkona aðalhlutverki í dramaþáttaröð

Jodie Comer, Killing Eve

Laura Linney, Ozark

Melanie Lynskey, Yellowjackets

Sandra Oh, Killing Eve

Reese Witherspoon, The Morning Show

Zendaya, Euphoria

Leikari í aukahlutverki í dramaþáttaröð

Nicholas Braun, Succession

Billy Crudup, The Morning Show

Kieran Culkin, Succession

Park Hae-soo, Squid Game

Matthew Macfadyen, Succession

John Turturro, Severance

Christopher Walken, Severance

Oh Yeong-su, Squid Game

Leikkona í aukahlutverki í dramaþáttaröð

Patricia Arquette, Severance

Julia Garner, Ozark

Jung Ho-yeon, Squid Game

Christina Ricci, Yellowjackets

Rhea Seehorn, Better Call Saul

J. Smith-Cameron, Succession

Sarah Snook, Succession

Sydney Sweeney, Euphoria

Leikari aðalhlutverki í gamanþáttaröð

Donald Glover, Atlanta

Bill Hader, Barry

Nicholas Hoult, The Great

Steve Martin, Only Murders in the Building

Martin Short, Only Murders in the Building

Jason Sudeikis, Ted Lasso

Leikkona aðalhlutverki í gamanþáttaröð

Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel

Quinta Brunson, Abbott Elementary

Kaley Cuoco, The Flight Attendant

Elle Fanning, The Great

Issa Rae, Insecure

Jean Smart, Hacks

Leikari í aukahlutverki í gamanþáttaröð

Leikkona í aukahlutverki í gamanþáttaröð

Aðalleikari í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd

Colin Firth, The Staircase

Andrew Garfield, Under the Banner of Heaven

Oscar Isaac, Scenes from a Marriage

Michael Keaton, Dopesick

Himesh Patel, Station Eleven

Sebastian Stan, Pam & Tommy

Aðalleikkona í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd

Toni Collette, The Staircase

Julia Garner, Inventing Anna

Lily James, Pam & Tommy

Sarah Paulson, Impeachment: American Crime Story

Margaret Qualley, Maid

Amanda Seyfried, The Dropout

Aukaleikari í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd

Murray Bartlett, The White Lotus

Jake Lacy, The White Lotus

Will Poulter, Dopesick

Seth Rogen, Pam & Tommy

Peter Sarsgaard, Dopesick

Michael Stuhlbarg, Dopesick

Steve Zahn, The White Lotus

Aukaleikkona í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd

Connie Britton, The White Lotus

Jennifer Coolidge, The White Lotus

Alexandra Daddario, The White Lotus

Kaitlyn Dever, Dopesick

Natasha Rothwell, The White Lotus

Sydney Sweeney, The White Lotus

Mare Winningham, Dopesick

Raunveruleikaþáttur (keppni)

The Amazing Race

Top Chef

RuPaul's Drag Race

Lizzo's Watch Out for the Big Grrrls

The Voice

Nailed It!

Spjallþáttaröð

Last Week Tonight With John Oliver

The Late Show With Stephen Colbert

Late Night With Seth Meyers

The Daily Show With Trevor Noah

Jimmy Kimmel Live!

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar