Tveir Íslendingar tilnefndir til Emmy-verðlauna

Emmy-verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi árangur í sjónvarpi.
Emmy-verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi árangur í sjónvarpi. AFP

Tveir Íslend­ing­ar eru til­nefnd­ir til Emmy verðlauna í ár. Það eru þeir Matth­ías Bjarna­son og Daði Ein­ars­son. Sam­an unnu þeir að tækni­brell­um í Net­flix þátt­un­um The Witcher. 

Daði hlaut BAFTA-verðlaun fyr­ir tækni­brell­ur í fyrsta þætti þátt­araðar­inn­ar, en hann hlaut einnig Emmy-verðlaun árið 2002. Daði og Matth­ías vinna báðir hjá ís­lenska fyr­ir­tæk­inu RVX. 

Til­nefn­ing­ar til verðlaun­anna voru birt­ar í dag, en verðlauna­hátíðin fer fram þann 12. sept­em­ber. 

Flest­ar til­nefn­ing­ar í ár fékk þáttaröðin Successi­on, eða 25 tals­ins. Þætt­irn­ir Ted Lasso og The White Lot­us fylgja fast á eft­ir með 20 til­nefn­ing­ar hvor. 

HBO hlaut flest­ar til­nefn­ing­ar meðal streym­isveitna og sjón­varps­stöðva, eða 130 slík­ar. Þar á eft­ir kem­ur Net­flix með 129 til­nefn­ing­ar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú kemur með eitthvað nýtt, skrautlegt eða tæknilegt inn á heimilið í dag, hugsanlega einhverja græju. Sjálfsagi getur verið erfiður í byrjun en venst eins og allt annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú kemur með eitthvað nýtt, skrautlegt eða tæknilegt inn á heimilið í dag, hugsanlega einhverja græju. Sjálfsagi getur verið erfiður í byrjun en venst eins og allt annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son