Brast í grát eftir Emmy-tilnefningar

Sydney Sweeney.
Sydney Sweeney. Ljósmynd/Instagram

Leik­kon­an Syd­ney Sweeney hlaut tvær Emmy–til­nefn­ing­ar sem besta leik­kon­an í auka­hlut­verki, fyr­ir leik sinn í Eup­horia og The White Lot­us. Hún er yfir sig ánægð með til­nefn­ing­arn­ar og birti mynd­skeið af sér á In­sta­gram þar sem hún hring­ir í mömmu sína eft­ir að hafa heyrt frétt­irn­ar. 

Hún seg­ir hrein­lega bara „mamma“ í sím­ann og svo byrja gleðitár­in að streyma niður kinn­arn­ar á henni. 

„Vá, þessi morg­unn. Takk fyr­ir til­nefn­ing­arn­ar það er heiður að bæði Oli­via og Cassie hafi náð til svo margra. Ég er stolt af báðum þátt­un­um og er þakk­lát fyr­ir að fá að vera hluti af þeim. Mik­il­væg­ast er samt að segja takk mamma, okk­ur tókst þetta sam­an í gegn­um allt erfiðið, takk takk,“ skrif­ar leik­kon­an við mynd­skeiðið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú leggur starfsheiður þinn að veði, þegar þú mælir fyrir ákveðnu máli. Fólk er tilbúið til að rétta þér hjálparhönd, jafnvel án þess að þú biðjir um það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú leggur starfsheiður þinn að veði, þegar þú mælir fyrir ákveðnu máli. Fólk er tilbúið til að rétta þér hjálparhönd, jafnvel án þess að þú biðjir um það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell