Konan og börnin verða eftir á Englandi

Coleen og Wayne Rooney
Coleen og Wayne Rooney AFP

Fót­boltamaður­inn Wayne Roo­ney flyt­ur einn til Banda­ríkj­anna til að þjálfa fót­bolta. Eig­in­kona hans, Co­leen var ekki hrif­in af því að búa Banda­ríkj­un­um og fann fyr­ir mik­illi heimþrá. Fót­boltaliðið D.C. United hefyr ráðið hann til sín en hann spilaði fyr­ir liðið 2018 til 2020. Þá bjó öll fjöl­skyld­an með hon­um í Banda­ríkj­un­um. 

Roo­ney seg­ir þau hjón­in hafa ákveðið að hann færi einn yfir hafið en hún og börn­in yrðu eft­ir heima á Englandi.

„Ég og kon­an mín tök­um að sjálf­sögðu all­ar ákv­arðanir sam­an og eins og staðan er núna verða þau eft­ir heima og koma í heim­sókn­ir til mín. Hún styður mig en vill bara ekki koma með,“ seg­ir Roo­ney í viðtali við the Sun.

Parið hef­ur verið sam­an frá því þau voru ung­ling­ar og þau giftu sig árið 2008. Þau eiga sam­an fjóra syni. Knatt­spyrn­u­stjarn­an hef­ur oft kom­ist í fjöl­miðla fyr­ir drykkju­læti og ótrúnað við eig­in­konu sína.

Rooney-fjölskyldan í Dúbaí.
Roo­ney-fjöl­skyld­an í Dúbaí. Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki nota daginn til þess að versla. Gluggaðu í sjálfshjálparbækur og reyndu að hreyfa þig sem mest. Láttu ekki öfund samstarfsmanna þinna hafa áhrif á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki nota daginn til þess að versla. Gluggaðu í sjálfshjálparbækur og reyndu að hreyfa þig sem mest. Láttu ekki öfund samstarfsmanna þinna hafa áhrif á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell