Sendi sjálfri sér ástarbréf

Söng- og leikkonan Jessica Simpson
Söng- og leikkonan Jessica Simpson PHIL McCARTEN

Söngkonan og fatahönnuðurinn Jessica Simpson skrifaði sjálfri sér ástarbréf í tilefni af 42 ára afmæli sínu á dögunum. Hún segist vera þakklát fyrir það sem lífið hefur kennt henni á þessum fjórum áratugum og því sem það hefur gefið henni. 

„Litla ungfrú 42 ára, sjá þig teygja þig í tunglsljósið og hlaða þig. Þú geislar af vissu og hjartað þitt glóir,“ segir Simpson.

Jessica Simpson fagnar 42 ára afmæli
Jessica Simpson fagnar 42 ára afmæli Ljósmynd/Instagram

„Ég þekki sjálfa mig og ég elska hana mjög mikið. Ég veit hver tilgangurinn minn er og ég verð að segja ykkur að ég er tilbúin að fara á eftir hvaða draum sem er full af sjálfstrausti. Ég er auðmjúk og stolt af því að vera minn eigin besti vinur,“ segir hún sjálfsörrugg með hækkandi aldurinn.   

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar