Hætt með uppljóstraranum

Chelsea Manning og Grimes eru hættar saman.
Chelsea Manning og Grimes eru hættar saman. Samsett mynd

Tónlistarkonan Grimes og uppljóstrarinn Chelsea Manning eru hættar saman. Parið hafði verið að hittast síðan í mars á þessu ári. Page Six greinir frá.

Grimes og Manning byrjuðu að hittast eftir að leiðir Grimes og barnsföður hennar Elon Musk skildu í upphafi árs 2022. 

Þá hafði Page Six heimilidr fyrir því að samband kvennanna tveggja væri orðið alvarlegt og þær farnar að búa saman í Austin í Texas. 

Um svipað leyti var greint frá því að Grimes var orðin tveggja barna móðir, en staðgöngumóðir gekk með annað barn þeirra Musk. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar