Spacey lýsti yfir sakleysi sínu

Kevin Spacey á leiðinni fyrir dóminn í morgun.
Kevin Spacey á leiðinni fyrir dóminn í morgun. AFP/Justin Tallis

Hollywood-stjarnan Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu fyrir dómi í London í morgun. Hann er sakaður um kynferðisbrot gagnvart þremur mönnum.

Spacey var ákærður í fjórum liðum og ná meintu brotin allt að 17 ár aftur í tímann. 

Hann hef­ur unnið til tvennra Óskar­sverðlauna á ferli sín­um fyr­ir leik, en á ár­un­um 2014 og 2015 var hann list­rænn stjórn­andi í leik­hús­inu Old Vic í London. 

AFP/Carlos Jasso
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup