Sótti loksins um skilnað

Kate Bosworth sótti loks um skilnað við Michael Polish.
Kate Bosworth sótti loks um skilnað við Michael Polish. AFP

Leikkonan Kate Bosworth er búin að sækja um skilnað við leikstjórann Michael Polish. Ár er síðan leiðir þeirra skildu en þau hafa hingað til ekki látið verða af því að skilja formlega. Page Six greinir frá þessu.

Bosworth sagði frá skilnaði þeirra hjóna á Instagram í ágúst á síðasta ári en þau höfðu verið í gift í tæplega átta ár. 

Bosworth er komin í samband með öðrum manni, leikaranum Justin Long, og hefur parið meðal annars komið hingað til Íslands síðan þau byrjuðu saman. 

Kate Bosworth og Michael Polish.
Kate Bosworth og Michael Polish. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar