Sótti loksins um skilnað

Kate Bosworth sótti loks um skilnað við Michael Polish.
Kate Bosworth sótti loks um skilnað við Michael Polish. AFP

Leik­kon­an Kate Bosworth er búin að sækja um skilnað við leik­stjór­ann Michael Pol­ish. Ár er síðan leiðir þeirra skildu en þau hafa hingað til ekki látið verða af því að skilja form­lega. Page Six grein­ir frá þessu.

Bosworth sagði frá skilnaði þeirra hjóna á In­sta­gram í ág­úst á síðasta ári en þau höfðu verið í gift í tæp­lega átta ár. 

Bosworth er kom­in í sam­band með öðrum manni, leik­ar­an­um Just­in Long, og hef­ur parið meðal ann­ars komið hingað til Íslands síðan þau byrjuðu sam­an. 

Kate Bosworth og Michael Polish.
Kate Bosworth og Michael Pol­ish. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þér er efst í huga að grípa til óhefðbundinna úrræða til að leysa ákveðin vandamál. Stundum eru svörin nefnilega fleiri en eitt og fleiri en tvö eftir eðli máls.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þér er efst í huga að grípa til óhefðbundinna úrræða til að leysa ákveðin vandamál. Stundum eru svörin nefnilega fleiri en eitt og fleiri en tvö eftir eðli máls.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar